Lokaumferðin í undankeppni HM hjá þjóðunum í Suður Ameríku fór fram í kvöld. Brasilía, Argentína, Úrugvæ og Ekvador voru búin að tryggja sér farseðilinn til Katar fyrir leiki kvöldsins.
Source link
Undankeppni HM: Sigurmark James dugði ekki til – Brasilía og Argentína taplaus
