Sports

Rúnar Kristins eftir jafntefli gegn Leikni: Ánægður með stigið<i> “Ég er bara ánægður með stigið því við áttum ekki meira skilið, ef við áttum eitthvað skilið. Ég er bara hundsvekktur með leik okkar, úrslitin og allt mál við vorum bara lélegir. Við áttum fína byrjun sem við náum ekki að nýta okkur betur og skora fleiri mörk og þrýsta þeim til baka í seinni hálfleik með vindinn í bakið en í staðinn var það Leiknir sem voru með yfirtökin og fengu fleiri sénsa. Við þurfum bara að laga okkar leik heilmikið” </i> Sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR svekktur í viðtali eftir leik.Source link

Leave a Reply

Your email address will not be published.