Sports

Nacho missir af byrjun tímabilsinsNacho Heras, leikmaður Keflavíkur, verður ekki með liðinu í fyrstu umferðum Bestu deildarinnar.

Nacho er meiddur á hné og vonaðist eftir að ná fyrstu leikjunum en hann verður ekki klár í tæka tíð. Ekki er ljóst hvenær hann verður klár í slaginn.

Nacho er þrítugur Spánverji sem kom fyrst til Íslands árið 2017 og lék með Ólafsvíkingum. Tímabilið 2019 lék hann með Leikni en skipti yfir til Keflavíkur fyrir tímabilið 2020. Á síðasta tímabili kom hann við sögu í nítján leikjum með Keflavík sem þá var nýliði í efstu deild.Source link

Leave a Reply

Your email address will not be published.

close