Entertainment

Ísland upp í veðbönkunum – DVÍsland hefur farið upp í veðbönkunum síðan í gær og er nú spáð 23. sæti í Eurovision.

Systurnar Sigga, Beta og Elín komust áfram eftir fyrri undanúrslit í gærkvöldi. Annað kvöld verða seinni undanúrslit og á laugardaginn verður úrslitakvöld, þar sem við komum fram í seinni hluta keppninnar.

Sjáðu stórglæsilegan flutning systranna í gær hér að neðan.

Úkraína komst einnig áfram upp úr fyrri undanriðli, en laginu er spáð sigri í ár. Ítalíu er spáð öðru sæti og Bretlandi þriðja sæti.

Source link

Leave a Reply

Your email address will not be published.