Sports

Hilmar Árni með lifandi leikgreiningar – „Vildum nýta þennan demant"„Hann stýrir spjaldtölvunni, fylgist með leikmönnum inn á vellinum. Við erum með alls konar lifandi tölur og tölfræði um leikmenn og við erum líka að greina leikina út á velli. Þegar við komum inn í klefa í hálfleik þá er hann búinn að skoða alls konar upplýsingar um leikinn og hvað við getum gert betur. Í hálfleik fórum við yfir nokkra uppspilsmöguleika og annað,” sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, við Fótbolta.net í dag. Ágúst var spurður út í hlutverk Hilmars Árna Halldórssonar sem sást á varamannabekknum með spjaldtölvu á lofti.Source link

Leave a Reply

Your email address will not be published.