Moamen Zakaria, fyrrum landsliðsmaður Egyptalands, fagnaði enska bikarnum með leikmönnum LIverpool í búningsklefa liðsins á Wembley í dag en hann var þar í boði Mohamed Salah.
Source link
Fyrrum landsliðsmaður Egyptalands fagnaði með leikmönnum Liverpool
