Entertainment

Flóni tilkynnir um að von sé á erfingjaTónlistarmaðurinn Friðrik Jóhann Róbertsson, betur þekktur sem Flóni, og kærasta hans Hrafnkatla Unnarsdóttir tilkynntu í kvöld á Instagram-síðum sínum að parið ætti von á barni. Parið birti aðeins mynd af sónarmynd í rammi og er óhætt að segja að hamingjuóskum rigni yfir parið, sem hefur verið saman í á annað ár.

Fókus óskar verðandi foreldrum innilega til hamingju.

Source link

Leave a Reply

Your email address will not be published.