Entertainment

Eurovision: Síðari undankeppnin hafinSíðara undanúrslitakvöldið í Eurovision er hafið í Tórínó á Ítalíu. Fylgjast má með keppninni í beinni útsendingu á RÚV.

Eins og frægt varð á þriðjudagskvöldið eru Íslendingar búnir að vinna sér þátttökurétt í lokakeppninni á laugardagskvöld en Systurnar komust áfram með laginu Með hækkandi sól.

Í kvöld stíga listamenn frá 18 löndum á stokk og 10 komast áfram í lokakeppnina. Keppendur í kvöld eru eftirtaldir, í sömu röð og þeir flytja sín atriði:

Finnland, Ísrael, Serbía, Asebajdjan, Georgía, Malta,  San Marínó, Ástralía, Kýpur, Írland, Norður-Makedónía, Eistland, Rúmenía, Svartfjallaland, Belgía, Svíþjóð og Tékkland.Source link

Leave a Reply

Your email address will not be published.

close