Segja má að Eurovision sé ekki síst árshátíð íslenska Twitter er netvetjar keppast þá iðulega við að sprengja brandara og merkja þá með einu vinsælasta hashtaggi íslandssögunnar – #12stig.
Tístin eru mörg og hægara sagt en gert að reyna að fylgjast með öllu því helsta. Við tókum því ómakið af lesendum og tíndum til helstu tístin sem slógu í gegn – nú eða ættu skilið að slá í gegn. Greinin verður að sjálfsögðu uppfærð fram eftir kvöldi.
Haukur Bragason var í stuði
Who wore it better? #12stig #Eurovision pic.twitter.com/bezXajhvop
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 14, 2022
Þegar ég set óvart 30° gráðu þvott á 60° #12stig pic.twitter.com/Dpz6JbeIQ2
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 14, 2022
Noregur er Eurovision í sinni hreinustu mynd: Mér fannst þetta asnalegasta lagið af þeim öllum fyrst þegar ég heyrði það en nú dýrka ég þetta, síðustu vikuna er ég búinn að vera með það á heilanum og nú er dóttir mín að kenna mér dansinn í stofunni. ❤️ #12stig
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 14, 2022
Emo-Finnar voru vinsælir
We all float down here.#Eurovision #FIN #12stig pic.twitter.com/Fpcyy8sJ8w
— Ólafur Waage (@olafurw) May 14, 2022
Menningar-Bergsteinn veitti Armenunum blessun sína
Það er til Spotify-listi þar sem öll lögin hljóma eins og armenska lagið en mér finnst það samt fínt. #12stig
— Bergsteinn Sigurðsson (@bergsteinn3) May 14, 2022
Pappírssóun var mörgum ofarlega í huga
Það er svona að hafa keypt allan þennan klósettpappír í Covid. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 14, 2022
Margir sáu Of Monters and Men eftirhermu á sviðinu
Þetta atriði er tekið beint úr Tumblr, sett í gegnum Mömmu Facebook og svo kryddað með smá Of Monster and Men #12stig
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 14, 2022
Mikil leynd hvílir yfir því hverjir séu norsku úlfarnir. Lausnin virðist blasa við.
Fregnir herma að Sonja Noregsdrottning sé annar úlfurinn. Sel það ekki dýrara en ég keypti #12stig pic.twitter.com/mqLpgzBma3
— Haukur Árnason💙🇺🇦💛 (@HaukurArna) May 14, 2022
Hunsum ránfugla og úlfa
Gott kvöld til að gefa ulfinum banana og ekki ránfuglinum að borða #12stig
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 14, 2022
Klæðnaður keppenda var mörgum tilefni til gamanmála
spot the difference #12stig pic.twitter.com/wAbMLgN4s1
— Nalli (@ekkinalli) May 14, 2022
Tísku-Jör veit sínu viti
Þessi blokkflauta er að fara að trenda feitt í sumar sem fashion fylgihlutur #12stig pic.twitter.com/nM16IOIaSh
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 14, 2022
Stundum hittir maður ekki á sitt Euro-tweet-ár
Er að reyna að finna eitthvað sniðugt að tweeta en er aaaalveg blank. Var on fire í fyrra. Ég er bara leiðinlegri edrú #12stig
— Þórunn Jakobs 🇵🇸💛💙 (@torunnjakobs) May 14, 2022
Spænsku rasskinnarnar reyndust sumum um megn
Spænska lagið gerði mig straight. #12stig
— Jafet ⚡️ Sigfinnsson (@jafetsigfinns) May 14, 2022