Entertainment

Eurovision-aðdáendur fara hamförum í Twitter-gríniSegja má að Eurovision sé ekki síst árshátíð íslenska Twitter er netvetjar keppast þá iðulega við að sprengja brandara og merkja þá með einu vinsælasta hashtaggi íslandssögunnar – #12stig.

Tístin eru mörg og hægara sagt en gert að reyna að fylgjast með öllu því helsta. Við tókum því ómakið af lesendum og tíndum til helstu tístin sem slógu í gegn – nú eða ættu skilið að slá í gegn. Greinin verður að sjálfsögðu uppfærð fram eftir kvöldi.

 

Haukur Bragason var í stuði

Emo-Finnar voru vinsælir

Menningar-Bergsteinn veitti Armenunum blessun sína

Pappírssóun var mörgum ofarlega í huga

Margir sáu Of Monters and Men eftirhermu á sviðinu

Mikil leynd hvílir yfir því hverjir séu norsku úlfarnir. Lausnin virðist blasa við.

Hunsum ránfugla og úlfa

Klæðnaður keppenda var mörgum tilefni til gamanmála

Tísku-Jör veit sínu viti

Stundum hittir maður ekki á sitt Euro-tweet-ár

Spænsku rasskinnarnar reyndust sumum um megn

Source link

Leave a Reply

Your email address will not be published.

close