Franski framherjinn Karim Benzema er nú annar markahæsti leikmaður Real Madrid frá upphafi ásamt Raul Gonzalez en þetta varð ljóst eftir að hann skoraði í 6-0 sigrinum á Levante í kvöld.
Source link
Benzema jafnaði Raul – Kominn með 323 mörk fyrir Real Madrid
