Dion Dublin, sparkspekingur á Sky Sports, segir að félög verði að hætta að leyfa stuðningsmönnum að hlaupa inn á völlinn og fagna með leikmönnum en ansi mörg vafasöm atvik hafa átt sér stað síðustu daga.
Source link
„Við verðum að hætta að hleypa stuðningsmönnum inn á völlinn"
