Barcelona hyggst spila á fyrrum heimavelli Espanyol meðan Nývangur, Camp Nou, verður endurnýjaður.
Jaume Collboni, varaborgarstjóri Barcelona, hefur staðfest að viðræður séu í gangi um að félagið fái Estadi Olímpic Lluís Companys leikvanginn leigðan tímabilið 2023-24.
Source link